Rúmlega 1.000 manns var nýlega bjargað úr ánauð í svikatölvuverum í Mjanmar, nærri landamærum Taílands. Herforingjastjórnin í ...
Í mars 2017 fann bóndi lík Danielle McLaughlin, 28 ára írskrar konu, á vinsælli strönd í Goa á Indlandi. Henni hafði verið ...
„Ég er nokkuð viss um að Tesla fær ekki 400 milljónir dollara. Að minnsta kosti hefur enginn sagt mér það.“ Þetta skrifaði Elon Musk, aðaleigandi Tesla og hægri hönd Donald Trump forseta, á samfélagsm ...
Tæplega 4.000 Taívanar hafa að sögn sótt um kínversk skilríki í hafnarborginni Xiamen. Taívönsk stjórnvöld bregðast nú við þessu og ætla að taka hart á fyrirtækjum sem aðstoða Taívana við að sækja um ...
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formannsframbjóðandi í Sjálfstæðisflokknum, telur sig vera réttu manneskjuna til að reisa ...
Netverjar deila gjarnan sögum af ýmsum sigrum og ósigrum á samfélagsmiðlinum Reddit, þá gjarnan í skjóli nafnleyndar. Stundum ...
Börn stríðsins. Þetta er nafn auglýsingaherferðar sem má finna í þéttbýliskjörnum Þýskalands þessa dagana. Þar má sjá myndir ...
Eldri hjón lentu í tugþúsunda króna kostnaði hjá erlendri bílaleigu vegna þess að bráðabirgða alþjóðlegt ökuskírteini var ...
Úrskurðarnefnd vátryggingamála komst nýlega að þeirri niðurstöðu að tryggingafélagi, sem er ekki nefnt á nafn í úrskurðinum, ...
Átta ára gamall drengur á reiðhjóli var hætt kominn í Seljahverfi síðastliðinn sunnudag. Litlu munaði að ekið hefði verið á ...