Haukur Þrastarson átti góðan leik þegar Dinamo Búkarest sigraði Focsani, 36:23, í efstu deild rúmenska handboltans í dag. Dinamo er á toppi deildarinnar með 46 stig í 16 leikjum. Þeir eru taplausir á ...