Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts unnu frækinn 3:1-sigur á Celtic í toppslagnum í skosku deildinni í dag.
Þeirra tuttugu sem létust í snjóflóðinu sem féll á Flateyri fyrir þrjátíu árum var minnst í fjölmennri athöfn í ...
Innflutningu á amerískum rafknúnum pallbílum hefur tekið stakkaskiptum og farið úr því að vera núll eintök á síðasta ári yfir ...
Hundruð manna hafa verið flutt á brott í Ósló eftir að jarðfall varð við Carl Berners-torg. Samkvæmt norska ríkisútvarpinu, ...
„Fyrir mig að koma til Stokkhólms er eins og fyrir kaþólskan prest að koma til Vatíkansins,“ segir Jón Gnarr, þingmaður ...
Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta Martin Hermannsson, Tryggvi Snær Hlinason og Hilmar Smári Henningsson voru allir í ...
Valencia er þriðja stærsta borg Spánar en mörgum finnst hún vera eins og vinalegt sjávarþorp. Gamli bærinn er hjarta ...
Maður sem var vistaður í fangaklefa á Akureyri sakar lögregluna um að haf beitt piparúða gegn sér á meðan hann var í haldi.
Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark Fiorentina í 2:2-jafntefli liðsins gegn Bologna í ítölsku A-deildinni í fótbolta í ...
Beitt var piparúða á karlmann á meðan hann var í haldi lögreglunnar á Akureyri. Einnig var sveltur og hótað með rafbyssu.
Kúrdísku aðskilnaðarsamtökin PKK hafa byrjað að kalla herlið sitt af tyrkneskri grund til Norður-Íraks. Samtökin hafa ...
Viggó Kristjánsson skoraði tíu mörk en það dugði ekki til því Erlangen tapaði 36:30 gegn toppliði Flensburg í efstu deild ...
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果
反馈