Skrekkur er árleg keppni sem lengi hefur verið ein helsta sýning ungs listafólks í Reykjavík þar sem nemendur sýna listir sínar á sviði. Tveir skólar frá hverju undankvöldi komast áfram í úrslitin 10.
Fróðlegir þættir þar sem fjallað er um allt milli himins og jarðar, svo sem öldrun, hvali, sprotafyrirtæki og snjallheimilið. Í þáttunum eru íslenskar vísindarannsóknir í forgrunni. Umsjón: Edda ...