Landsbankinn hefur á undanförnum tveimur árum verið með langlægsta kostnaðarhlutfallið af viðskiptabönkunum þremur, 32,40% í fyrra og 33,70% árið á undan.