资讯
Kæra fullorðna fólk, síðustu fimm vikurnar höfum við í Jafningjafræðslu Hins Hússins frætt um 1300 ungmenni, þar af lang ...
Það var allt fullt af hundum í Árbæjarsafni í Reykjavík í dag á Degi íslenska fjárhundsins. Forseti Íslands mætti þar líka ...
Grátrana sást að spóka sig í Gunnarsholti í dag. Grátrana er sjaldgæfur flækingsfugl á Íslandi og sérstaklega á Suðurlandi.
Ísland er sjálfstætt ríki og verður það vonandi um ókomna tíð. Við erum hins vegar ekki ein. Við eigum allt okkar öryggi undir því að alþjóðalög séu virt og milliríkjaviðskipti séu ræktuð sem mest við ...
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir því að utanríkismálanefnd Alþingis komi saman til fundar vegna heimsóknar Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evr ...
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna hyggst fara fram á að gögn úr Epstein-réttarhöldunum, og þar á meðal vitnisburður Jeffrey Epstein fyrir ákærendakviðdómi, verði gerð opinber.
Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler, efsti maður heimslistans, er með nauma forystu fyrir lokadag Opna breska ...
Mygla fannst á bæjarskrifstofunum á Seltjarnarnesi og hluti húsnæðisins verður lokað. Minnst tveir starfsmenn hafa fundið ...
Það var allt fullt af hundum í Árbæjarsafninu í dag á Degi íslenska fjárhundsins. Forseti Íslands mætti þar líka til að fagna hundunum og naut þess að klappa og knúsa þá enda mikil hundakona og útilok ...
Börnum með skerta hreyfigetu er boðið upp á að prófa ýmsa leiki sem þau hafa kannski aldrei fengið tækifæri til að taka þátt í, í nýju tilraunaverkefni hjá ÍR. Verkefnastjóri segir of fá úrræði fyrir ...
Göngugarpurinn Bergur Vilhjálmsson, sem hefur gengið þvert yfir landið með þunga kerru í eftirdragi, lauk göngu sinni úti á Gróttu á Seltjarnarnesi nú rétt fyrir fréttir.
Eigendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja í Grindavík ætla í skaðabótamál við ríkið. Eigandi gistihúss segir að nýjustu lokanir í bænum hafi verið dropinn sem fyllti mælinn.
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果