Jón Dagur Þorsteinsson hefur ekkert fengið að spila á þessu ári fyrir Hertha Berlín í Þýskalandi, nú þegar bráðum fer að ...
Ísraelsk stjórnvöld segja Hamas-liða ekki hafa afhent lík Shiri Bibas eins og þeir sögðust ætla að gera. Samið hafði verið um að Hamas afhenti líkamsleifar Shiri og sona hennar tveggja, Kfir og Ariel ...
Kennarar í grunnskólum víðs vegar um landið lögðu niður störf eftir að samninganefnd sveitarfélaga hafnaði tillögu ríkissáttasemjara. Nýr borgarstjóri og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga stud ...
Í skugga þessara vendinga í kennaramálum var nýr meirihluti myndaður í borginni og nýr borgarstjóri tók við á aukafundi ...
Í dag fór fram aðalmeðferð í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli níu einstaklinga sem krefjast miskabóta vegna framgöngu lögreglunnar á mótmælum vegna ástandsins á Gasa sem fóru fram 31. maí í Skuggasundi.
Hann varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að stíga á parketið í efstu deild í handbolta. Brynjar Narfi Arndal er aðeins 14 ára og stefnir alla leið í sportinu.
Breski náttúrulífsljósmyndarinn David Gibbon er einn fjölmargra sem tekur þátt í ljósmyndahátíðinni Xposure í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, þar sem til sýnis eru ljósmyndir af íslensku tófunni. Gi ...
Páll Jakob Líndal dr. í umhverfissálfræði um ákall um breytingu í skipulagsmálum og húsbyggingum og Magnús Skúlason arkitekt ...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mögulega bestu tilþrifin í Meistaradeild Evrópu í handbolta í vikunni, í sigurleik með liði sínu Wisla Plock.
Kennarar gengu út úr kennslustofum í nokkrum skólum í dag í mótmælaskyni eftir að sveitarfélögin höfnuðu miðlunartillögu ...
NBA hefur dæmt Bobby Portis, leikmann Milwaukee Bucks, í 25 leikja bann fyrir að brjóta lyfjareglur deildarinnar.
Oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Flokks fólksins og Vinstri grænna boða til blaðamannafundar í Ráðhúsinu í dag.